Frá Kryddlögnum hjörtum
- 1 stór laukur steiktur í kókosolíu með red curry paste, u.þ.b. teskeið eða eftir smekk
- 3 frosin lime lauf, svo 2 glösum af vatn og 2 dósum af kókosmjólk bætt við
- Þá kemur Oskar grænmetiskraftur, síðan ögn af turmerik-kryddi
- Grænmeti af eigin vali bætt við, t.d. brokkáli, sætum kartöflum, gulrótum og rófubitum