1 gúrka rifinn niður með eða án hýðis, vatn látið leka frá
2 dl af sýrðum rjóma, skyri eða síaðri Ab mjólk. Eða einhver blanda af þessu. Ég nota mest skyrið.
1 hvítlauksrif, pressað
salt og pipar
Kryddjurtir: Dill, fersk mynta eða ítösk kryddblanda, eða hvað sem til er í garðinum
(smá sítrónusafi ef maður vill)