Uppskrift frá Dan Toombs - the curry guy bible
3 lt vatn
900 gr laukur, brytjaður
1 tsk salt
250 ml olía (nota minna)
110 gr gulrætur
100 gr rauð papríka
100 gr græn papríka
100 gr hvítkál saxað
200 gr tómatar
5 msk hvítlauks- og engifermauk
1 1/2 msk garam masala
1 1/2 msk malað cumin
1 1/2 msk malað kóraíander
1 1/2 msk papríkuduft
1 msk malað fenugreek (má sleppa)
1/2 msk turmerik
Grænmeti og hvílaukur og engifer soðið í um 45 mín. Rest sett saman við og látið malla í 30 mín í viðbót. Allt sett í blenderinn og vatn sett saman við þannig þetta sé eins og rjómi. má líka frysta þykkra og þynna seinna.
Gott að frysta í ca 700 gr skömmtum