1 dós af kjúklingabaunum (ef soðnar eru þurrkaðar kjúklingabaunir er gott að leggja þær í bleyti yfir nótt og sjóða þær í 2 klst við vægan hita (eða sjóða bara í 3-4 klst))
1-2 hvítlauksrif
safi úr 1/2 til 1 sítrónu eða lime
1/2 dl ristuð sesamfræ eða 1msk tahini sósa úr krukku
salt og pipar
1msk olífuolía
Allt sett í matvinnsluvél og tætt saman.
Við kryddum þetta alltaf mismunandi eftir smekk, hér eru nokkur afbrigði:
halaepenjos, saxaður smá slurkur, gott að nota smá af safanu líka
kóriander, saxað eða tætt með
papríkuduft og kúmenduft
cyannepipar
sólþurkaðir tómatar tættir með