Fyrir 6
Setjið 1,5 l vatn í stóran pott og látið suðuna koma upp. Skerið lambagúllas í bita og setjið út í sjóðandi vatnið. Fleytið froðunni ofan af þegar suðan er kom upp. Soðið í 10 mínútur. Setjið út í 1/2 bolla af grófum hrísgrjónum. Bætið við 1/2 bolla af súpujurtum. Skerið grænmeti í hæfilega bita og setjið út í pottin ásamt kryddunu. Látið suðuna koma upp og smakkið til. Sjóðið í 15-20 mínútur en nýja íslenska grænmetið þarf minni suðu.