1 kg rabbabari - brytjaður
600-1000 gr sykur eftir smekk
smá salt
Soðið hægt í 2-3 tíma. Gott að setja heitt á hreinar krukkur og loka strax.
Gott er að brytja rabbabarann daginn áður en á að sulta og láta hann liggja yfir nótt með sykrinum.
1 kg af hálfsoðinni (1klst) rabbabarasultu sem búið er að settja örsnöggt í blandara eða nota töfrasprota í.
Börkur af 3 sítrónum
kjöt af 3 sítrónum og 1/2 appelsínu sett í blender ásamt rósamrin af 4 stórum stilkum. Má líka setja 1 cilly með.
smá salt
Soðið saman í ca. 45- 60 mín eða þar til góð þykkt er komin á sultuna
1 kg af hálfsoðinni (1klst) rabbabarasultu sem búið er að settja örsnöggt í blandara eða nota töfrasprota í.
Börkur af 3 sítrónum
kjöt af 3 sítrónum sett í blender ásamt rósamrin af 4 stórum stilkum og lúku af garðablóðbergi.
smá salt
Soðið saman í ca. 45- 60 mín eða þar til góð þykkt er komin á sultuna
1 kg af hálfsoðinni (1klst) rabbabarasultu sem búið er að settja örsnöggt í blandara eða nota töfrasprota í.
Börkur af 2 appelsínum og 1 sítrónu
kjöt af 1 sítrónu og 3 appelsínu sett í blender með 1 - 3 cilly (allt eftir styrkleika).
smá salt
Soðið saman í ca. 45- 60 mín eða þar til góð þykkt er komin á sultuna
1 kg af hálfsoðinni (1klst) rabbabarasultu sem búið er að settja örsnöggt í blandara eða nota töfrasprota í.
Börkur af 3 appelsínum
kjöt af 3 appelsínum sett í blender með 3 bird eye chilly).
smá salt
Soðið saman í ca. 45- 60 mín eða þar til góð þykkt er komin á sultuna
1 kg af hálfsoðinni (1klst) rabbabarasultu sem búið er að settja örsnöggt í blandara eða nota töfrasprota í.
Eftirfarandi krydd hituð í olífuolíu í pottinum
6 kardimmommur
1 kanilstöng
1/2 msk cumin fræ
1 stjörnu anís
2 tsk fennelfræ
1 msk grófur svartur pipar
2 tsk cumin duft
1 msk rifinn engifer
6 hvítlauksrif rifinn
1 tsk ceyenne pipar
kjöt af 1 sítrónu og 1/2 appelsínu sett í blender ( með 1 - 3 cilly -allt eftir styrkleika).
Börkur af 1 sítrónu og 1/2 appelsínu
smá salt
1 epli skorið í smá bita og sett út í þegar 15 mín eru eftir af suðunni
Soðið saman í ca. 45- 60 mín eða þar til góð þykkt er komin á sultuna
1 kg af hálfsoðinni (1klst) rabbabarasultu sem búið er að settja örsnöggt í blandara eða nota töfrasprota í.
4 laukar skornir örfínt - steikt uppúr olívuolíu með 5 kreistum hvítlauksrifum - 1/2 dl Sherry eða Port bætt út í þegar þegar laukurinn er farinn að mýkjast.
1 msk grænmetiskraftur (oscars)
1 msk Villikraftur (oscars)
1/2 dl soyjasósa
1/2 msk grófur svartur pipar
lauf af 8-10 greinum af timjan (eða þurrkað)
Soðið saman í ca. 45- 60 mín eða þar til góð þykkt er komin á sultuna
1 kg af hálfsoðinni (1klst) rabbabarasultu sem búið er að settja örsnöggt í blandara eða nota töfrasprota í.
2 msk sesamólía
3/4 dl soyja sósa
2 msk rifinn engifer
6 hvítlauksrif
1-2 tsk svartur pipar
Hvítum esamfræum bætt við þegar 15 mín eru eftir að suðutíma
Soðið saman í ca. 45- 60 mín eða þar til góð þykkt er komin á sultuna