Grænmeti að eigin vali. T.d. blómkál, brokkál, hvítkál, papríkur, grasker, sveppir
Sósan:
1-2 Laukar
2 Sítrónugrös
4 hvítlauksrif
1 þumlungur engifer
sletta af hvítvíni
1-3 tsk af túrmerik
2-4 tsk af Kóríander möluðu
Safi af einni sítrónu
1 dós kókosmjólk
3 lárviðarlauf
300 ml grænmetiskraftur (vatn + teningur)
Salt og pipar
Sósan útbúin á pönnu. Grænmetið sett í eldfast mót og sósan sett yfir og bakað með loki í 25-35 mín við 200 C.
Gott að bæta út í þegar 5 mín eru eftir að eldurnartímanum:
3 græn/rauð cilli
3 vorlaukar