Skonsur um 12 stk
225 gr hveiti
1 tsk lyftiduft
125 ml mjólk/haframjólk/vatn
40 gr olía / smjörlíki
1 1/2 msk sykur
Smá salt
Hrært allt saman í stuttan tíma í hrærivélinni. Flatt út í 2 sm þykkt og stungið út
Bakað við 220° í 12 til 15 mín