Upprskrift frá Tapasbarnum
1 sæt kartafla
1/2 græn papríka
1/2 rauð papríka
1/2 rauðlaukur
50 gr. chorizo pylsa
sjávarsalt og pipar
2-3 hvítlauksrif
1 grein rósmarin
2 msk saxað kóríander
Skerið allt grænmetið og pylsuna í litla teninga
Blandið kryddi og olíu saman við í ofnskýffu (nema kóríanderinu)
Bakið í 12 mín við 160 gráður eða þar til kartöflurnar eru orðnar mjúkar undir tönn.
Söxuðu kórander bætt út á þegar það er borið fram.