Frá ömmu Maggý
Súkkulaði smjör og sýróp sett saman í stóran pot, rísinu bætt út í og hrært saman og sett í form og kælt. Sett sem efri botn á lúxus svampbotn. Skreytt með þeyttum rjóma með bönunum og jarðaberjum. Gaman að skreyta líka með karmellu eða bræddu súkkulaði.