Thai fiskikökur

  • 1 kg þorskur
  • 3-4 lime lauf söxuð
  • 3 stilkar sítrónugras
  • 1 þumall galangal rót (fæst frosið í Fiska)
  • 1/2 búnt kórianderrót og lauf (erfitt á fá rótina en stilkarnir gefa sama bragð)
  • 1 tsk thai rautt carry paste
  • 1-2 msk pálmasykur spænir
  • 2 msk fiskisósa
  • 2 egg
  • 10-15 langbaunir skornar í þunnar sneiðar og marðar örlítið í morteli


Aðferð:

  • Allt nema fiskur og baunir settar í matvinnsluvélina. Maukað vel.
  • Síðan er fisknum bætt út í og hann tættur saman við.
  • Baununm bætt við síðast.
  • Litllar kökur formaðar með blautum höndum og lagðar á hveiti stáðan flöt.
  • Steikt á pönnu.
  • Borið fram með thai salsa og hrisgrjónum.


Thai salsa:

  • 5 littlar gulrætur skornar í mjög smáa teininga
  • 1/2 gúrka skorin á smáa teninga
  • 1/2 rauðlaukur saxaður
  • 1 -2 rautt chilli saxað
  • 2 msk hrisgrjóna edik
  • 1 msk fjlótandi hungang
  • 2 msk lime safi
  • 1 msk vatn
  • 1 msk fiskisósa

Aðferð:

  • allt sett saman í skál
  • gott að láta standa í 30-60 mín áður en borið fram.