Chili-sulta
Uppskrift frá Kollu
Mixið papriku og chili saman í mixer.
Setjið í pott ásamt edik og sukrin og látið sjóða.
Þegar blandan er vel heit þá dreifið þið 1 tsk af Xanthan Gum út í og hrærið áfram.
Tekur um 20 mín.