3 msk olía
2-4 cilli (þurkuð kashmiri chili) nota cilli flögur
3-8 grænar kardimomur marðar
3 msk hvílauks- og engifermauk
2 fersk græn cilli - eða eftir smekk -söxuð
125 ml tómatpúrra þynnt með vatni
2 msk malað cumin
1 msk malað kóríander
1/4 tsk túrmerik
1-2 msk cilliduft eða eftir smekk
2 msk blönduðu karrýdufti uppskrift hér að mixed powder
500 ml grunnsósa
800 gr foreldað lambakjöt
250 ml af kjötsoðinu
1-2 msk mangó chutney
Safi af einu lime
Salt eftir smekk
Garam masala til að strá yfir í lokin
Saxað kóríander til skrauts
Cilli og kardimomur steyktar í 30 sek í heitri olíu
Hvílauks- og engifermauki og fersku chilli bætt úr í og steykt í 20 sek
Tómatpúrru (og vatni) bætt út í
Möluðu cumin, kóríander, túrmerik og chilli bætt út í
250 ml af grunnsósu bætt við
Foreldað lambakjöt sett út í - látið krauma í 2 mín
Rest af grunnsósu og kjötsoði bætt við - látið sjóða niður í þá þykkt sem óskað er eftir
Mangó chutney , salti og lime safa bætt útí rétt í lokin
Skreytt með kóríander og garam masala
Tip: gott að nota lime pickels í stað mangó chutney