fyrir 4-6
Blandið fiskisoði, þurrkryddum og kókosmjólkinni saman í pott og náið upp suðu. Bætiðs svo við tómatpúrru og grænmetiskrafti saman við. Takið því næst sítrónugrasið og brjótið upp æa það svo það særist en haldis samt saman. Bætið því út í látið sjóða á vægum hita í 30 mín. Bætið rjómanum sman við og sjóðoð í 5 mín í viðbót.. Út þí þetta er settur ferkur fiskur að eigin vali.
Fiskisoð
Skerið grænmetið niður í grófa bita og steikið í potti á meðalhúm hita í olíu þar til að er orðið gullinbrúnt. Bætið svo við 600 ml af vatni ásamt fiskiafskurði og pipar og sjóðið á vægum hita í 20-30 mín. Sigtið soðið gegnum sigtisklút og sjóðið það niður í einn lítra.