Frá Sollu Eiríksdóttur
Fyrir 4
- Kókosolía til steikingar
- 2 púrrulaukar, skornir í þunnar sneiðar
- 3 hvítlauksrif
- 2 tsk. papríkuduft
- 2 tsk. kumminduft
- 1 tsk. oregano
- 1 tsk. grænmetiskraftur
- 1-2 tsk. sjávarsalt
- 1 tsk. chili flögur - má nota cayenne- pipar
- 2 msk. tómatpúrra
- 1/2 kg tómatar skornir í báta
- 1 papríka skorinn í bita
- 2-3 gulrætur skornar þunnt
- 1 lt. tómatsafi
byrjið á að skera púrruna í kókosolíunni í smá stund þartil hún mýkist. Hrærið kryddinu sman við og látið krauma í 2-3 mín. Bætið tómarpúrru, tómötum papríku og gurótum og hrærið í. Endið á að setja tómasafann út í og látið sjóða við vægan hita í um 25 mín. Berið fram með tortilluflögum, guacamole, sýrðum rjóma/kasjúhneturjóma og góðu gróðu brauði.
Sýrður Kasjúhneturjómi
- 1 dl kasjúhnetur lagaðr í bleyti í 2-4 klst. vatn á rétt að fljót yfir hveturnar
- 1msk. næringarger
- 1 msk. sítrónusafi
- 1 daðla
- 1 tsk. laukduft
- 1/2 tsk Himalaya salt
- 1/2 hvítlaksrif