1 Brauð ( ég nota brauðafganga sem ég hef fryst sumir nota nýtt brauð og jafnvel skera skorpuna af sem mér finnst vera sóun)
1-2 dósir af niðursoðnum aspars með safa
1/2 lt rjómi
1 skinkubréf eða baconbitar
1 bakki af sveppum - má sleppa
rifinn ostur eftir smekk
slatti mikil svartur pipar
(gráðostur getur verið gaman að setja í líka)
Brauðið tætt í eldfast form, safinn af aspars og rjómanum hellt yfir
skinkan og sveppirnir skornir og sett saman við
asparnum bætt út á
piprað vel
ostur settur yfir allt
bakað í 35-45 mín við 200