Frá ömmu Maggý
Soðið undir loki í 20 mín, hrært af og til, síað og safinn mældur. Safinn setuur í pott og suðan látin koma upp. Þá er sykurinn settur í. Hrært í meðan suðan kemur upp. Látið sjóða í 5 mín en þá má ekki hræra í. Tekið af og látið standa í 5 mín. Þá má fjarlægja froðuna í einu lagi. Hrært í á meðan kólnar. Látið volgt í heitar krukkur (sem hafa verið skolaðar með vatns/benson blöndu).