Hér er fjölskyldan í Stórholti að safna saman vinsælustu uppskriftum heimilsins. Uppskriftirnar eru fengnar héðan og þaðan. Margar hverjar koma frá formæðrum fjölskyldunnar, mömmum, ömmum og langömmum sem og frá vinum og vandamönnum.