Frá Áslaugu Snorradóttur
Fyrir 4
6 rauðar paprikur
6 hvítlauksrif
6 cm blaðlaukur
4 littlir hausar:
Rófa
Rauðrófa
Hvítkál
Rauðkál
Skerið paprikuna og blaðlaukinn og bakið í 1klst. með hvítlauknum.
Britjið hausana og sjóðið í 1 klst.
Maukið bakað grænmetið og setjið saman við.
Gott að Bera fram með grænkálsolíu:
Grænðkálsblöð mínus stilkar + olía+ hvítlaukur í matvinnsluvél. Geymist í krukku í kæli.