Afmæliskakan á Bollagötu (þýska uppskriftin)
Hvítur þeyttar með 1/2 sykrinum. Rauður þeyttar með 1/2 sykrinum. Þurrefnunum hrært samna við rauðurnar og síðast er hvítunum blanda varlega saman við.
Bakað við 180 c í 45 með blæstri, passar í stórt ofnfat/lasagnafat.
Skreytt ýmist með smjörkremi, flórsykurskremi, glassúr eða frostung,