Post date: Apr 21, 2011 8:34:15 AM
100 g kókosmjöl
100 g heslihnetur
30 g kakó
250 g döðlur
1-2 msk agavesíróp
Setjið döðlurnar í bleyti í einhvern tíma. Blandið öllu saman í mixara. Setjið í box með bökunarpappír. Þjappið vel og setjið inn í ísskáp. Þegar blandan er örðin hörð er hún skorin í bita og borðuð eða sett í box og geymd í ísskápnum.