Post date: Nov 21, 2010 12:54:59 AM
12 kjúklingaleggir
1 1/2 tsk basil
1 msk engifer saxaður smátt
1 msk hvítlaukur maukaður
1 msk rauður chili saxaður smátt
3 msk sojasósa
1 1/2 msk ólífu olía
1 1/2 msk púðursykur
Blandið öllu vel saman sem á að fara í marineringuna. takið skinnið að kjúklingaleggjunum ef þið viljið (það er betra). Marinerið í 1 - 12 tíma. Grillið.