Post date: Jan 12, 2011 9:30:11 PM
500 g nautahakk
1 egg
1 dl rifinn parmesan eða annar bragðmikill ostur
1 dl bolli brauðmylsna
2 hvítlauksrif kramin
1/2 tsk salt
pipar
1/2 dl mjólk
1 tsk oregano
2 msk þurrkuð steinselja
Blandið öllu saman í skál og látið bíða í ísskáp í 30 mín. Mótið litlar bollur og bakið við 180°C í 25 mínútur.