Post date: Nov 21, 2010 2:15:16 AM
500 g hveiti
500 g smjörlíki
500 g sykur
2 egg
2 tsk lyftiduft
500 g kókosmjöl (200-250 g nægja)
Þurrefnunum blandað saman í skál, smjörlíkið mulið saman við og eggið svo hnoðað saman við. Flatt út í 3-4 lög sem eru bökuð í ofni í minna en 10 mín við 225-250°. Setjið lagkökuna saman með 1-2 bollum af rabbabarasultu blandaða saman við sveskju eða jarðaberjasultu.