Fyrir 6
Olía
6 bollar tortillaflögur
1 1/2 tsk Salt
1/2 tsk pipar
3 stór egg
750 g kjúklingafile
Sósa
1/2 bolli majones
2 msk dijon sinnep
2 msk hunang
1 msk sítrónusafi
salt
Hitið ofninn í 220°C, dreifið lítið of olíu á bökunarpappír. Setjið flögurnar,salt og pipar í skál og blandip vel saman. Þeytið egg í annari skál. Dýfið filletunum í flöguskálina einni í einu og svo í eggjahræruna og svo aftur í flöguskálina. Setjið á bökunarplötu og bakið þar til kjúklingurinn er alveg eldaður í gegn. Uþb 20 mín.
Hrærið öllu saman sem á að fara í sósuna og saltið eftir þörf.