Post date: Nov 10, 2010 11:20:50 PM
3 tómatar
1 rauðlaukur
1 rauð paprika
200 g Maribo ostur
jalapeno - mjög smátt skorinn
1 dós sýrður rjómi
Skera allt í smáa bita og blanda saman við sýrða rjómann.