Post date: Nov 10, 2010 11:10:24 PM
Þessi uppskrift var búin til þegar ég keypti múffuform í IKEA.
2 bollar hveiti
3 msk kakó
1 tsk matarsódi
200 g smör
1 bolli sykur
2 stór egg
1/2 bolli súrmjólk
100 g suðusúkkulaði - í bitum
Hitið ofninn í 190°, smyrjið múffuform.
Setjið þurrefnin saman í skál. Hrærið saman bráðnu smjöri, sykur og egg.Hrærið svo súrmjólkinni samna við. Blandið varlega þurrefnunum saman við og setjið svo súkkulðibitana í deigið. Deigið á að vera þykkt. Fyllið formin með skeið og bakið í 20-25 mínútur, kælið múffurnar í 5 mínútur og takið úr forminu.