Post date: Apr 26, 2011 10:47:20 PM
400 g spaghetti
3 eggjarauður
3 msk rjómi
50 g parmesan ostur
pipar, salt
Hvítlaukur eða hvítlaukssalt
100 g pepperoni/beikon/hráskinka, skorið í smáa bita
Spaghetti soðið. Eggjarauðurnar og rjóminn þeyttur saman ásamt helmingnum af ostinum, kryddað með salti og pipar. Bætið kjötbitunum útí. Eggjahræran sett í stóra skál. Spaghettíið sett ofaní þegar það er soðið. Ostinum stráð yfir.