Post date: Nov 10, 2010 11:1:55 PM
Þessi uppskrift er ættuð frá Ranný systir hennar Öddu. Uppskriftin er fyrir 4.
250 g pasta
500 g kjúklingaafgangar
4 tómata
1 gúrku
5 sveppir
1 paprika
brauðteningar - steiktir upp úr smjöri
Sjóða pastað og kælið. Rífið kjúklinginní strimla. Brytjið grænmetið í litla bita. Blandið öllu saman. Gott er að hafa sinnepssósu með.
>Sinnepssósa 1 dós sýrður rjómi
1 msk mayones - má sleppa
2-3 stk hvítlausrif - kramin
pipar - svartur og hvítur
season all
2 msk sætt sinnep
2 msk graslaukur
Blandið öllu saman. Það er ekkert verra að hafa minna af hvítlauk.