Pædeig:
3 bollar hveiti
1 tsk salt
2 msk sykur
255 g smjörlíki/smjör
10 msk kalt vatn
Hveiti, salt og sykur er blandað saman í hrærivél. Smjörlíkið er brytjað útí og allt hrært saman þar til sjörlíkið er á stærð við smásteina. Þá er nær ölli vatninu blandað saman við með sleif. Ef allar 10 msk af vatni þarf er það notað. Deigið sett í plastpoka inn í ísskáp í 1 klst.
Fylling:
6 epli - best að nota bragðmikil eins og græn, jonagold eða macintosh
4 msk kanelsykur
1 tsk hveiti
2 tsk sítrónusafi
225 g rjómaostur
1/2 dl sykur
1 egg
Bla bla
Hitið ofninn í 220°C setjið bökuna inn í 20 mín og lækkið hitann í 190°C og bakið áfram í 35 mín. Kælið.