Post date: Jan 16, 2011 5:43:14 PM
5 dl hveiti
1/2 tsk salt
1 tsk matarsódi
1 tsk vanillusykur/vanilludropar
1 bolli súrmjólk
1 bolli mjólk
2 stk egg
6 msk. brætt smjörlíki eða olía
Blandið saman þurrefnum í skál. Hrærið útí súrmjólkinni og mjólkinni þar til kekkjalaust. Reynið að hræra ekki mikið. Hrærið eggjunum og olíunni saman við. Hægt er að geyma deigið í lokuðu íláti í ísskáp í 2 til 3 daga.