Sítrónusósa

Góð með rækjuréttum eða laxarmús


1 dós sýrður rjómi, skyr eða síuð Ab mjólk

safi úr 1/2 -1 sítrónu

smá salt og pipar

sítrónubörkur ef maður er í þannig stuði