Sleðahópur

Hópurinn sérhæfir sig i leit og björgun þar sem hægt er að koma við vélsleðum. Vélsleðar komast hraðar yfir en nokkurt annað faratæki í fjalllendi sem hulið er snjó og er því kjörið viðbragð við slysum í óbyggðum að vetri til. Meðlimir þurfa að geta bjargað sjálfum sér og öðrum í vonskuveðrum og erfiðum aðstæðum – oft langt frá næstu aðstoð

NILA 4 Manna aftaníþota.

Sæti fyrir 4. Hægt að leggja sætin niður. Hægt að fjarlægja sætin og setja börur, Tekur 2 mín.að fjarlægja efri hlutann + blæjuna til að flytja dót.