Fjórhjólahópur

Fjórhjól komast hratt og örugglega yfir og eru því kjörin farartæki í leit og björgun hvort sem það er í fjalllendi eða innanbæjar. Ein helstu verkefni fjórhjólahóps í útköllum eru hraðleitarverkefni en þau nýtast einnig gríðarlega vel sem fyrsta viðbragð við slysum i fjallendi á borð við Esjuna. Einnig er hægt er notast við fjórhjól við flutning á mannskap eða búnaði að slysstað.