Fjölskyldudagur Kyndils

Post date: May 31, 2012 4:23:48 PM

Síðastliðna helgi var haldinn fjölskyldudagur Kyndils í húsnæði björgunarsveitarinnar að Völuteig. Þar var boðið uppá pyslur og börn gátu spreytt sig í hoppiköstulum og í kassaklifri. Tækjakostur sveitarinnar var einnig til sýnis.

Fjölmargir komu og áttu góðan dag í góðum félagsskap.