Post date: Aug 23, 2015 6:48:32 PM
Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Kyndils Mosfellsbæ verður haldinn þann 19.09.2015 klukkan 16:00 í húsnæði Kyndils að Völuteigi 23 270 Mosfellsbæ.
Að loknum aðalfundi verður boðið upp á léttar veitingar.
Á dagskrá fundar er:
Fyrir hönd stjórnar Kyndils.
Sólveig Ósk Ólafsdóttir
Ritari