Útkall á Mosfellsheiði

Post date: Oct 26, 2012 7:35:14 PM

Rúta fór af veginum á Mosfellsheiði í kvöld þannig að hún var næstum oltin. Kyndill var boðaður út ásamt Kili á Kjalarnesi til þess að aðstoða rútuna aftur uppá veg og eins að koma ferðamönnunum til byggða sem í henni voru.

Mikil hálka er á Mosfellsheiði.