Bílahópur

Meðlimir tækjahóps sjá um að manna bíla sveitarinnar bæði í útköllum og öðrum verkefnum sem krefjast aksturs. Þeir sjá einnig um viðhald á tækjunum og passa það að bílarnir eru alltaf klárir í næsta verkefni. Hópurinn kemur sér saman um lágmarkskröfur til bílstjóra á hverju og einu tæki sem hópurinn hefur yfir að ráða.

KYNDILL 1

Ford Econoline árgerð 1997. 11 manna Breyttur fyrir 46"

Kallmerki: Kyndill 1.

Umsjón: Helgi Kjartansson

Útbúnaður:

  • Burðarskel og bakbretti
  • Skyndihjálparbúnaður og súrefni
  • Fartölva með GPS
  • GPS tæki
  • 2 VHF bílstöðvar
  • 1 Tetra bílstöð
  • 1 Cleartone Tetra endurvarpi, Tetra/VHF gátt
  • 1200 kg spil á prófíl framan og aftan
  • 2 loftdælur
  • Snjóakkeri
  • Járnkarl, skóflur.

KYNDILL 2

Ford Econoline árgerð 2003. 15 farþegar Breyttur fyrir 35"

Kallmerki: Kyndill 2.

Umsjón: Björn Bjarnarson

Útbúnaður:

  • Burðarskel og bakbretti
  • Skyndihjálparbúnaður og súrefni
  • Fartölva með GPS
  • VHF bílstöð
  • Tetra bílstöð
  • Loftdæla
  • Snjóakkeri
  • Járnkarl, skóflur

KYNDILL 3

Toyota Land Cruiser árgerð X, 5 manna Breyttur fyrir 44"

Kallmerki: Kyndill 3

Umsjón: Hrannar Sigurðsson

Útbúnaður:

  • Burðarskel og 2 bakbretti
  • Skyndihjálparbúnaður og súrefni
  • Fartölva með GPS
  • VHF bílstöð
  • Tetra bílstöð
  • Loftdæla
  • Snjóakkeri
  • Járnkarl, skóflur

KYNDILL 4

Ford F-350 árgerð 2016 54"breyttur

Kallmerki: Kyndill 4.

Umsjón: Guðmundur Vignir Þórðarsson

Útbúnaður:

  • Fjallabörur og grjónadýna
  • Skyndihjálparbúnaður
  • Fartölva með GPS
  • GPS tæki
  • VHF bílstöð
  • 1 Tetra bílstöð
  • 1 Cleartone Tetra endurvarpi, Tetra/VHF gátt
  • 9000 kg spil á prófíl framan og aftan
  • 2 loftdælur
  • Snjóakkeri
  • Járnkarl, skóflur.