Landsæfing 2011 Vestfjörðum

Post date: Oct 10, 2011 11:49:53 AM

Fjallahópur Kyndils tók nú um helgina þátt í Landsæfingu björgunarsveita á Vestfjörðum. Í boði voru mörg afar skemmtileg verkefni og var vel staðið að æfingunni í alla staði. Þau verkefni sem Kyndill tókst á við reyndu á alla þætti björgunarmennsku og þrek þar sem aðstæður voru talsvert erfiðar með mikilli úrkomu og vindi. Meðfylgjandi