Það er glæsilegt "lógóið" á einum vegg JE-Vélaverkstæði, ekki man ég eftir hver það var sem hannaði merkið, einhverntíma eyrði ég það en þori ekki að fara með það fyrr en ég hefi fengið það staðfest.
Jón Ingi Björnsson og Hjörtur Sævar Þorsteinsson
Guðbrandur Gústafsson og Ámundi Gunnarsson Það var fámennt á verkstæðinu þegar ég kom, enda stór hluti mannskapsins í sumarfríi