Gatnagerðarframkvæmdir við Gránugötu á Sigló
"Steinplötunni" komið fyrir á bifreið
Lítil og þægileg grafa vinnur ýmis störf vegna röralagna ofl., stjórnandi gröfunnar er Sigtryggur Kristjánsson (jr)
Þessir nota skóflurnar í "sumarfríinu" eftir að hafa notað "pennann" í skólanum síðastliðið skólaár. Talið frá vinstri: Sævarður Einarsson, Jóhann Guðbrandsson og Guðjón Ólafsson.
Sigtryggur Kristjánsson (jr) í gröfunni sinni
Malarbíllinn er losaður, jarðvegsskiptin. En efnið er sótt í Skútudal, frá þeim stað sem jarðefnunum, útgreftri, frá "Héðinsfjarðargöngunum" verður komið fyrir.