Unnið við uppsetningu á GSM loftneti 18. nóvember 2003
Rúmlega 50 metra hár skorsteinn Síldarvinnslunnar - Áður SR-Ketilstöð
Stefán Sveinsson (starfsmaður símans) horfir upp til þeirra drengja í orðsins fyllstu merkingu, en þarna er hann að hífa upp fyrstu festinguna fyrir loftnetið og notar til þess spilið á bílnum.
Þau eru mörg þrepin sem þarf að klífa