Ljósmyndir teknar að morgni 27. september. 2003
Sveinn Ástvaldsson
Skólplögnin undirbúin til flutnings á lokapláss sitt undir yfirborði sjávar
Þessir náungar voru fyrir framan afgreiðslu Nurðurfrakt; Bjarni Árnason, Árni Heiðar Bjarnason, Hörður Geirsson, Birgir Guðlaugsson og Jón Helgi Ingason. --- á hvað ætli þeir séu að horfa? næsta mynd svarar því.
Þeir voru að horfa á þennan unga mann við vinnu sína þar sem hann var að smúla vagninn sinn., tengivagn hjá Norðurfrakt, nafn hans og nærmynd, við næstu mynd.
Þetta er Sigurður Arnbjörnsson bifreiðastjóri hjá Norðurfrakt á Sigló
Þetta er Jón Helgi Ingimarsson, afgreiðslumaður og bílstjóri, í "forstjórastólnum"
Frá malbikunarframkvæmdunum í morgun 27. sept
Frá malbikunarframkvæmdunum í morgun 27. sept
Frá malbikunarframkvæmdunum í morgun 27. sept