Myndir teknar í verslun Húsasmiðjunnar á Siglufirði þann 6. október 2003
Stefán Sigmarsson og Árni Skarphéðinsson
Steinar Ingi Eiríksson verslunarstjóri
Helgi Magnússon pípulagningameistari og Símon Gestsson, Barði voru að versla, en þáðu kaffisopa hjá Steinari í leiðinni, en alltaf er kaffi til reiðu hjá honum í Húsmiðjunni
Sigurður Guðmundsson múrarameistari, var einnig að versla, og þáði kaffi.