Myndir frá mjölútskipun frá Síldarvinnslunni á Siglufirði, 15. nóvember 2003
"Stúaraliðið"
Georg Ragnarsson, þræðir pokana, sem eru um 1,5 tonn á gaffla lyftarans hjá Sigurjóni Pálssyni
Sigurjón færir Baldri Benonissyni pokana á bílball
Þetta er kempan Sigurður Hörður Geirsson
Sævar Björnsson á fullu og Baldur tilbúinn að taka á móti
Birgitta Pálsdóttir sér um að allt fari samkvæmt áætlun, rétt partý og rétt tala