Myndir sem ferðafélagarnir, arkitektarnir
Reynir Vilhjálmsson og Þráinn Hauksson tóku í Barselona
Þessi mynd er tekin 5. nóvember 2003 (SK)- Á myndinni sést glöggt hversu vel garðarnir Stóri boli og Litli boli falla inn í landslagið - og ekki hvað síst er greinilegt hve mikið gagn þeir munu gera ef snjóflóð losnar úr læðingi úr fjallinu fyrir ofan.