Myndir teknar þann 26. október 2003
Flóð á Sigló.
Þarna rennur sjór inn í 1 af þremur rörum sem tengir "leirurnar" og tjörnina (Langeyrartijörn) en það var greinilega að aðfall
Þessi mynd er tekin frá Hólsbrúnni, séð til norðurs
Þessi mynd er tekin frá Hólsbrúnni, séð til suðurs
Þessi mynd er tekin frá Óskarsbryggju (Löndunarbryggju SR)
Þarna er fremri endi Öldubrjótsins gamla nærri á kafi.