Ljósmyndir teknar er Sögufélag Siglufjarðar var endurvakið, 23. nóvember 2003
Stjórn og varastjórn hins endurnýjaða félags: Hannes Baldvinsson varamaður, Sigurður Ægisson formaður, Jóna Kr. Ámundadóttir meðstjórnandi, Sigurður H Sigurðsson meðstjórnandi og Páll Helgason varamaður. ** Endurskoðendur voru kjörnir: Sigurður Fanndal og Ámundi Gunnarsson.
Páll Helgason les upp fungdagerð frá stofndegi félagsins. (upphaflega)
Sigurður Ægisson, formaður, Hannes Baldvinsson fundarstjóri og Páll Helgason fundarritari.
Jóhannes Þórðarson og Halldóra Jónsdóttir
Séra Sigurður Ægisson, var frumkvöðull þess að félagið var endurvakið.