Hér eru nokkur dæmi um skapandi, samþætt skólastarf, þar sem hönnunarhugsun, sköpunarsmiðjur, upplýsingatækni eru áberandi.
Myndböndin mörg eru frá Utís - og þar er kynnt allskonar áhugavert skólastarf. https://vimeo.com/utisonline https://www.utis.online/ Utis er ráðstefna sem þið ættuð öll að fara á við fyrsta tækifæri.
Samantekt skapandi skil https://landvernd.is/skapandi-skil/ https://alfhildur.com/skapandi-skil/
Málfríður Bjarnadóttir, deildarstjóri í Helgafellsskóla er höfundur og umsjónarmaður Snjallræðis í Helgafellskóla
Hildur Arna Håkanson
Hildur Arna Håkansson, kennari í Skarðshlíðarskóla, verkefnastjóri Menntavísindasviði HÍ
https://helgireyr.com/vidtal-hildur-arna-hakansson/
Frá þeim er sagt í greininni: Ingvar Sigurgeirsson, Ágúst Ólason, Björn Gunnlaugsson,
Hildur Jóhannesdóttir og Sif Vígþórsdóttir. (2010). List- og verkgreinar í öndvegi: Sagt frá þróunarverkefninu Smiðjur í Norðlingaskóla. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun Menntavísindasvið Háskóla Íslands https://vefsafn.is/is/20201018200007/https://netla.hi.is/greinar/2010/004/prent/index.htm
"Í skólanum er lögð áhersla á að nemendum gefist tími til að rækta sterkar hliðar sínar. Sem dæmi má nefna að í hverri viku fá nemendur tíma til að vinna verkefni á áhugasviði, ýmist einir eða í litlum hópum eftir löngun hvers og eins. Reynslan af þessari tilhögun er góð, enda leggja nemendur sig fram við það sem þeir hafa áhuga á."
Sprellifix- Smiðjan í Langholtsskóla
Sprellifixið í Langholtsskóla er ein gerð samþættingar:
Um verkefnið hefur verið unnið meistaraverkefni. Sjá: Oddur Ingi Guðmundsson (2019) Smiðjan - skapandi skólastarf í þróun: tilraun um kennsluhætti í grunnskóla. Óbirt meistararitgerð. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. http://hdl.handle.net/1946/34095
Hluti af verkefninu er Handbók - áhugavert að skoða og spá hvernig gæti svona litið út á yngsta stigi