https://veita.listfyriralla.is/kvikmyndakennsla/
Stuttmyndagerð - Björgvin Ívar kennir allt um stuttmyndagerð
Verkfæri til að gera myndbönd:
Til að klippa og búa til myndbönd má nota:
Windows Movie Maker það er frítt forrit sem þið sækið ef þið eigið tölvur með Windows-stýrikerfi
iMovie er forrit sem fylgir apple tölvum
Ýmis klippiöpp fyrir símana ykkar en óneitanlega er betra að vinna á stærri skjá, sjá t.d. lista hér fyrir iPhone/iPad eða hér fyrir Android
Screencastify, viðbót í Google Chrome-vafrann ef þið viljið taka upp eitthvað á skjánum, það má svo flytja í klippiforrit.
Myndbandagerð með iPad, nokkrar ábendingar (kannski úrelt efni)
Hér má líka nefna:
Explain everything
Puppet pals
Myndband gert með Powtoon - Powtoon er svolítið skemmtilegt, mér finnst það mikið föndur, en ég horfði einu sinni á 10 ára strák vera nokkrar mínútur að átta sig á hvernig ætti að nota það.
https://www.ispringsolutions.com/ispring-free - breytir powerpoint í myndskeið (hef ekki prófað)
Jing http://www.techsmith.com/jing.html smáforrit sem hlaðið er niður
Screenr http://www.screenr.com/ er á neti, einfalt og þægilegt
http://www.screencast-o-matic.com/
http://www.screencast.com/ Frítt 2GB 9.99$ til að fá meira og geta unnið með myndböndin
http://www.ustream.tv/new getur sent beint út og tekið upp myndskeið sem hægt er að hlaða niður eða senda beint á youtube
http://elearningindustry.com/subjects/tools/item/358-free-podcast-tools podcast tools
Forrit til að hala niður og setja upp á tölvunni þinni
Lightworks klippiforrit http://www.lwks.com/
Windows moviemaker klippiforrit sem fylgir windows auðvelt og þægilegt fyrir byrjendur
iMovie er klippiforrit frá apple og er fáanlegt fyrir Makka, ipod touch og ipad.
Ipad er hægt að taka upp, klippa, talsetja, hlaða á youtube og margt annað í einu og sama tækinu.
Imovie https://itunes.apple.com/en/app/imovie/id377298193?mt=8
er mjög gott kostar um $12
Pinnacle Studio. https://itunes.apple.com/us/app/pinnacle-studio/id552100086?mt=8 kostar um $12
Disp recorderKostar 10$ hannad fyrir ip5 og tekur því ekki upp allan skjáinn. Tekur flott upp, bæði hljóð og mynd, og hægt er td ad hlaða beint á youtube og dropbox í mp4 formati. Einnig hægt að sena myndbandið í myndaalbúmið, og laga til með iMovie. https://itunes.apple.com/is/app/disp-recorder/id551889611?mt=8
Nemendaverkefni unnið með Ipod Touch .http://youtu.be/ZLvXu1mJNTM
Explain Everything $2.99 Mjög gagnlegt og þægilegt í notkun! https://itunes.apple.com/us/app/explain-everything/id431493086?mt=8 Útskýringar á íslensku á youtube
http://www.technologywithintention.com/2011/09/screencasting-apps-for-the-ipad/ Samanburður á fjórum smáforritum
Hér er mælt með 8 smáforritum til að gera myndskeið fyrir ipad
http://www.educatorstechnology.com/2012/12/8-useful-video-apps-for-your-ipad.html
http://www.educatorstechnology.com/2012/12/6-useful-apps-to-create-short-movie.html
Þakkir fyrir tengla og ummæli